Ég!

Ég hef lent í mörgu, ég hef verið kölluð ljót, feit, of lítil og of heimsk.

Svo er það líkamlegt ofbeldi í skóla (sem er ekki lengur) það var ekki mikið, en það var nó til að brjóta mig niður. Missti vini, sjálfstraust, en er að byggja upp sjálfstraust núna.

Svo heyrði ég ógeðslegar sögur um mig sem voru búnar að dreyfast út um allan skóla.

Ég hugsa enn í dag "kannski er ég bara feit" og það kom upp helling af erfiðleikum með mat. Hætti að koma út úr herberginu, lokaði mig inni. En er að reyna að vera meira með fjölskyldunni núna, og með vinum.

Og þetta blogg mun sína hvað mig gengur vel í lífinu sama hvað lífið hefur verið erfitt fyrir mig!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Marín Kristinsdóttir

Höfundur

Hulda Marín Kristinsdóttir
Hulda Marín Kristinsdóttir
Ég heiti Hulda Marín og ég vil verða söngkona, hef enga æfingu í söng en er að reyna að læra sjálf ! Ég er í framhaldsskóla og er 17 ára gömul!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ég sem krakki, mig leið í alvörunni ílla þarna. Einelti í skóla og brotin sjálfsmynd.
  • ég..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband